Bionic Bolti

4.190 kr.4.990 kr.


Clear
Flokkur: .

Bionic vörurnar eru framleiddar til að standast allar þínar kröfur og endast vel og lengi, allt að 65% sterkari en aðrar sambærilegar vöru! Nánast óeyðinleggjanlegur gúmmíbolti, gerður úr 100% endurvinnanlegu, eiturefnalausu Bionic gúmmíi. Þegar boltanum er kastað þannig að hann lendir á gatinu, skoppar hann óreglulega sem gerir hann óútreiknanlegan – auka skemmtun fyrir hundinn! Til að fá hann boltann til að skoppa venjulega er honum kastað á heilu hliðina.

Gúmmíið veitir hundinum tilfinningu eins og hann sé að bíta í gegnum það, sem heldur áhuga hundsins lengur. Hægt er að smyrja hnetusmjörini inn í boltann til að láta hundinn vinna fyrir verðlaunum sínum.

Boltinn flýtur og það má setja hann í uppþvottavél.

Stærðir

Bolti Þvermál Stærð hunds
Large 7,6 cm 14-30 kg.
xLarge 8,9 cm 30-40 kg.

Myndband