Calming Spot On dropar

2.190 kr.


3 ambúlur í pakka

Ekki til á lager

Beaphar Dropar – náttúrulegir dropar sem eru settir í hnakkann eða á kollinn á milli eyrnanna á hundinum. Virkni má sjá á innan við klukkustund en droparnir innihalda náttúrulega olíu úr garðabrúðu jurt (valerian).

Minnkar stress í hundum fyrir dýralæknaheimsóknir, þegar flugeldar eru sprengdir, í flutningum eða ferðalögum. Hjálpar einnig við að minnka óæskilegt gelt, eyðileggjandi hegðun og merkingar.

Hvert skipti virkar í allt að viku, hver pakki dugar í allt að þrjár vikur.
Ef hundurinn blotnar mikið, fer að synda eða er baðaður er æskilegt að bæta dropum aftur í feldinn.