Carrier Grain Free Lamb

12.900 kr.


12 kg.

Flokkur: .

26% prótein – þar af 56% úr kjöti
16% fita

Carrier Grain Free Lamb er korn og hveitifrítt super premium fóður fyrir unga jafnt sem fullorðna hunda af öllum tegundum. Milt fóður sem hentar vel hundum með ofnæmisvandamál eða aðra viðkvæmni. Vandlega og vel samsett fóður úr hágæða hráefni, auðmeltanlegt og bragðgott. Grain Free Lamb uppfyllir alla daglega næringarþörf hundsins. Fóðrið hentar að auki vel sem aukanæring með ferskfóðri.

Ef hundurinn þinn er viðkvæmur, með húðvandamál eða kláða, hefur fóðuróþol, ofnæmi eða viðkvæman maga – þá mælum við með þessu fóðri fyrir hann. Fóðrið kemur sér vel fyrir hunda sem eru viðkvæmir fyrir kjötpróteini en grænmetispróteinin í fóðrinu eru mildari fyrir meltinguna.

Eini próteingjafinn úr kjöti er úr lambi. Inniheldur engin gervibragðefni, litarefni né rotvarnarefni. Inniheldur Omega 3 & 6, er ríkt af trefjum og andoxunarefnum auk þess að innihalda glúkósamín & chondroitín fyrir heilbrigða liði og brjósk.

Innihaldslýsing

Innihald
Kartöflur, lambakjöt (18%), dýra- & grænmetisfita (repjuolía), kartöfluprótein, blóðmjöl, fiskimjöl, baunaprótein, eggjaduft, jóhannesarbaunir (carob pods), brewers ger, þaramjöl, gulrætur, epli, fructo-oligosakkaríð (FOS, fyrir góða meltingu), hrálicithin, glúkósamín (fyrir heilbrigða liði), chondroitin sulfate (fyrir uppbyggingu liða), rósmarín, vítamín & steinefni.

Samsetning
26% Prótein
16% Fita
35% Kolvetni
3,5% Hrátrefjar
9% Vatn
7,5% Steinefni

Þar af
1,4%Kalk
1% Fosfórus
0,35% Natríum
0,33% Omega 3
1,45% Omega 6
0,02% Glúkósamín
0,2% FOS
0,01% Rósmarín

Orka
3604 kcal/kg

Vitamín per kg.

A vítamín 14 000 IE
D3 vítamín 1 400 IE
E vítamín 175 mg
C vítamín 300 mg
B1 vítamín 12 mg
B2 vítamín 9 mg
B6 vítamín 9 mg
B12 vítamín 0.12 mg
Níasín 88 mg
Pantóþensýra 44 mg
Fólínsýra 0.7 mg
Bíótín 0.35 mg
K vítamín 3 mg
Kólín 1 500 mg
Snefilefni
Copper (sem koparsúlfati) 10 mg
Seleníum (sem selen ger) 0.35 mg

Tafla yfir fóðurgjöf

Nánari upplýsingar

Í Carrier Grain free eru sérvalin hráefni. Þau eru meðal annars:

  • Þurrkaður kjúklingur eða þurrkað lambakjöt, tveir sérstaklega auðmeltanlegir próteingjafar.
  • Fiskur er frábær uppspretta próteins auk þess að bæta við fóðrið ómissandi omega fitusýrur.
  • Kartöflur, í framleiðslu á þurrmat þarftu sterkju en kartöfluprótein er einnig hágæða prótein og auðmeltanlegt.
  • Epli & gulrætur, tveir nærandi kolvetnagjafar sem einnig innihalda góðar trefjar sem stuðla að heilbrigðum maga og þörmum. Bæði epli & gulrætur eru rík af náttúrulegum andoxunarefnum og hafa blóðsykurslækkandi áhrif.
  • Hörfræ sem eru uppspretta gagnlegra trefja og lífsnauðsynlegra Omega 3 fitusýra.
  • Carob hefur framúrskarandi bólgueyðandi eiginleika og stuðlar að góðri meltingu og heilbrigði þarmanna. Inniheldur náttúruleg andoxunarefni og veita fæðunni einstaklega gott bragð.
  • Baunaprótein er hypoallergenic grænmetisprótein án glútens, laktósa og kólestróls. Hundar sem eru viðkvæmir fyrir kjötpróteini eiga það til að þola og nýta betur baunaprótein.
  • Dýra & grænmetisfita – dýrafita úr svínakjöti og repjuolía úr jurtaríkinu sem inniheldur lífsnauðsynlegar fitusýrur, Omega 3 (EPA/DHA) & Omega 6.