995 kr.
Bragðgóð nagbein úr nautshúð með þurrkuðu kjöti innaní. Þessi bein eru hentug fyrir hunda sem eru ekki hrifnir af venjulegum beinum úr nautshúð – þurrkað kjöt sem vafið er um beinið gerir það ennþá meira spennandi.
Án gervi-bragðefna og gervi-litarefna.
Innihald
Inniheldur aðeins kjöt og kjötafurðir auk steinefna.
Næringargildi
Naut – 82% prótein, 3,5% olíur og fita, 1% trefjar, 2% hráaska, 14% vatn.
Kjúklingur – 82% prótein, 2% olíur og fita, 1% trefjar, 2% hráaska, 14% vatn.
Svín – 82% prótein, 6% olíur og fita, 1% trefjar, 2% hráaska, 14% vatn.
Kjúklingur & tannhreinsir – 82% prótein, 2% olíur og fita, 1% trefjar, 2% hráaska, 14% vatn.