Langvinsælustu boltarnir okkar! Boltarnir eru úr durafoam efni sem gefur eftir þegar það er tuggið í staðinn fyrir að molna eða tætast í sundur.
Durafoamið rispar ekki tennur og fer vel með góminn. Boltarnir eru heilir í gegn og ekkert ytra lag til að naga sig í gegnum.
Léttir boltar sem skoppa og fljóta.
Large
9 cm þvermál