4.390 kr. – 4.950 kr.
Ef þú vilt ól með sama útlit og mýkt leðurs án þess að hafa áhyggjur af því að lykt festist í ólinni – þá er durasoft ólin fyrir þig! Aukahringur í miðju ólarinnar fyrir aukið öryggi á heiðinni.
Nokkrir fallegir litir.
Breidd: 2,5 cm Lengdir: 14″ – 16″ – 18″ – 20″ – 22″