Bio-Groom Ear Care

2.790 kr. 1.950 kr.


236 ml

Á lager

Olíulaus og klísturlaus eyrnahreinsir

Eyrnahreinsivökvi með viðbættri soric og salicylic sýru, hreinsar vel eyrnagöng hunda og katta. Leysir og þurrkar upp uppsafnaðan eyrnamerg í einni notkun. Ear-Care™ er einstaklega milt og skilur ekki eftir sig olíu, klístur eða gúmmíkenndar leifar. Virku efnin í eyrnahreinsinum kemur í veg fyrir eyrnavandamál þegar hreinsirinn er notaður reglulega. Mælt er með notkun fyrir eða eftir baðferðir, sund eða veiðar. Varast skal að eyrnahreinsirinn berist í augu, ef það gerist skal skola strax með vatni.

Inniheldur boric sýru sem hefur sýklaeyðandi eiginleika og 0,2% salicylic sýru með sótthreinsandi eiginleika.

Notkunarleiðbeiningar

Hristist vel fyrir notkun. Sprautið vel af vökvanum í bæði eyru og nuddið þau svo vel þar til skítur og eyrnamergur hefur leyst upp. Leyfið dýrinu að hrista sig til að losa uppsöfnun í eyranu og þurrkið svo með bómull.

Notið hreinsinn tvisvar í mánuði eða eftir hvert bað og fyrir og eftir sundferðir hjá hundinum.