Gundog Retriever Framhaldsþjálfun

7.690 kr.


Á lager

Flokkur: .

Á þessum mynddisk er kennd sækiþjálfun fyrir lengra komna. Tom Dokken bætir ofan á efnið sem farið er í gegnum hvolpa- og millistigsþjálfunina og kennir þér þannig hvernig þú endar með fullþjálfana sæki, bæði á landi og í vatni.

Lögð er áhersla á jákvæða styrkingu ásamt stjórn og yfirvegun bæði í taumi og án, auk blindra sækiæfinga.

Tom sýnir þér æfingar sem undirbúa hundinn fyrir dag í veiði á heiðinni.

Diskurinn er framleiddur í Bandaríkjunum, er með ensku tali og um það bil 82 mínútur að lengd.