HappyTails eyrnaskífur

890 kr.


Ekki til á lager

Rakar bómullarskífur til að þrífa eyrun á hundinum með mildum og náttúrulegum efnum.

Skífurnar auðvelda þér að fjarlægja óhreinindi og lykt úr eyranu auk þess að hjálpa til við að koma í veg fyrir og berjast gegn sýkingum. Náttúrulegir eiginleikar vökvans minnka ertingu húð.

50 skífur með mildri lavender lykt.

Notkunarleiðbeiningar

  • Haldið við höfuð hundsins með annarri hendi og notið hina til að þrífa eyrun, að innan og utan.
  • Skiptið um skífu áður en byrjað er að næsta eyra, til að koma í veg fyrir að sýking og bakteríur berist á milli.
  • Fyrir hámarksárangur, notið á hverjum degi í tvær vikur. Fjölgið svo hægt og rólega dögum á milli notkunar.