Head-Lites led ólar

8.890 kr.


Clear
Flokkur: . Tagg: .

Ólarnar frá Head-Lites eru einstakar gæðaólar með ledljósum.

Ólarnar eru án klemmu sem eykur styrk hennar – auðvelt er að renna ólinn á og af hundinn. Ólarnar eru framleiddar í Kanada af fyrirtæki sem leggur mikið upp úr gæðum og endingu.

  • Ólin hefur einstaklega þétta röð af led-ljósum sem gerir hana að einni björtustu ljósaól sem völ er á.
  • Ólin eru úr skæru neonefni með endurskinsröndum.
  • Ólin gengur fyrir tveimur AAA afhlöðum sem fylgja ólunum en auðvelt er að skipta þeim út.
  •  Head-Lites ólarnar eru framleiddar úr hágæða efni og rafbúnaði. Þær eru gerðar til að standa af sér leik og átök auk þess að þola kaldan íslenskan vetur.
  • Hægt er að taka ljósalengjuna úr ólinni svo hægt sé að þvo ólina eða jafnvel skipta um út litnum á ljósinu.
  • Einföld en falleg hönnun.

Stærðir

Breidd: 2,5 cm
Lengdir: 15-17″, 17-19″ & 19-21″

Hvernig á að mæla?

Mæla þarf þann part af ólinni sem liggur í kringum hálsinn.
Best er að taka ólina sem hundurinn er vanur að vera með og loka henni í þeirri stærð sem hún væri á hálsinum á hundinum. Taka svo snæri og leggja það meðfram ólinni, enda í enda og mæla svo lengdina á bandinu.
Einnig er hægt að styðjast við þennan lista yfir ólarstærðir eftir tegundum.