Karlie klóaklippur
Á lager
Karlie klippur fyrir litla og meðalstóra hunda með sterkar klær. Á klippunni er áfastur „stoppari“ sem kemur í veg fyrir að klippt sé of mikið í einu af klónni.
Gott er að eiga barnapúður ef ske kynni að klippt sé upp í kviku, til að stoppa blæðingu auðveldlega.
Mál
Lengd á klippum: 13 cm