Manmat dráttarbeisli

8.890 kr.


Clear
Flokkar: , .

ManMat dragbeislin eru sérhönnuð dráttarbeisli með bólstrun í kringum háls og tvöföldu bandi framaná bringunni, í X-back stíl. Einstaklega slitsterkt gæðaefni.

Beislið er sniðið til að passa Siberian Husky, Alaskan Malamute og Samoyed hundum en það passar einnig Labradorum, Schaferum og öðrum meðalstórum & stórum hundum.

Efnið sem notað er í bólstrunina hefur verið álagsprófað, það er sterkt, skemmir ekki feldinn og hrindir frá sér ísingu og raka.

Stærðir

Stærð Hálsummál Lengd frá herðablöðum að skottrót
Small  43-46 cm U.þ.b. 55 cm
Medium 47-50 cm U.þ.b. 60 sm
Large  51-54 cm U.þ.b. 64 cm
xLarge  55-58 cm U.þ.b. 68 cm
xxLarge  59-63 cm U.þ.b. 72 cm
xxxLarge  64-70 cm