8.890 kr. – 9.890 kr.
Teygjutaumur frá ManMat, fyrir einn eða tvo hunda. Hægt er að tengja annan endann í hundinn og hinn í þig, hjól eða sleða. Teygja er í öðrum endanum sem kemur í veg fyrir að högg eða slinkur komi á líkama þinn eða hundsins þegar snöggir kippi. Að auki dreifir teygjan álaginu og kemur í veg fyrir að hundar flækist fyrir hverjum öðrum ef þeir eru ekki að draga jafnt. Fábært í göngur, fyrir dragsportið & hlaupið.
Óteygður er taumurinn um það bil 2,3 metrar en um 3 metrar fullteygður.