Canine Field jakkinn var hannaður til nota þegar hundurinn þarf smá auka vörn gegn veðuröflunum. Jakkarnir eru gerðir úr vatsnheldu 100 denier Cordura ytrabyrði fyrir einstaklega góða endingu, frábærri 100 gramma thinsulate einangrum sem er létt og dregur ekki í sig vatn & ripstop fóðringu fyrir þægindi og endingu.
Vasar eru á hliðum jakkans sem rúmar t.d. auðveldlega um það bil 25 haglaskot hvor.
Jakkinn er til í appelsínugulu.
Stærð | Brjóstmál | Mittismál | Þyngd* |
Small | 20-24″ | 18-22″ | 11-20 kg |
Medium | 24-28″ | 22-26″ | 20-30 kg |
Large | 28-32″ | 26-30″ | 30-38 kg |
xLarge | 32-36″ | 30-34″ | 38+ kg |
*Miðað er við þyngd hundsins aðeins þegar hinar mælingarnar liggja ekki fyrir.