Original Paw Trekker Scooter

84.890 kr.


Ekki til á lager

Flokkur: .

Vinsamlegast hafið samband við verslun ef áhugi er fyrir að panta hjól

Ákaflega skemmtilegt sport fyrir þig og hundinn.  Byggir upp þol og vöðva, heldur hundinum í formi og sér honum einnig fyrir líkamlegri og andlegri útrás.

Góð reynsla er komin á vöruna erlendis og eru hjólin frá Paw Trekker mjög vinsæl bæði fyrir áhugafólk um sportið sem og keppnisfólk.

Oringinal Paw hjólið er með diska bremsur á báðum hjólum, það er stöðugt og sterkt. Hátt er undir standplötu sem dregur úr áhrifum snarpra högga upp í líkama stjórnandans t.d. í ójöfnu landslagi.

  • 6.5“ hæð upp undir standplötu
  • Auðvelt og fljótlegt að losa hjólin af grindinni með quick release búnaði
  • Auðvelt og fljótlegt að losa bogann framan af hjólinu með quick release búnaði
  • Kraton handföng
  • 20“ 2.25“ hjólbarðar
  • Fjöðrun að framan