Robusto stálskálar

2.590 kr.3.690 kr.


Clear
Flokkur: .

Þessar einstöku skálar eru gerðar til að endast! Skálarnar eru framleiddar úr þykku, ryðfríu stáli auk þess að vera málaðar að innan með skærum litum sem líkir eftir keramiki.

Robusto skálarnar stóðust stærsta álagsprófið sem var lagt fyrir þær, keyrt var yfir eina skál með 2,7 tonna bíl. Skálin stóðst raunina án þess að hvorki dældir né sprungur mynduðust.

Skálarnar eru nánast óbrjótanlegar en fyrir utan það líta þær fallega út – líkja eftir keramikáferð án þess að hafa brothætta eiginleika keramiksins.

Stærðir

Minni skál
Rúmmál: 
0,5 lítrar

Stærri skál
Rúmmál: 1,35 lítrar