Smárækja – þurrkuð

990 kr.


Ljúffengar, næringarríkar og brakandi smárækja, náttúruleg uppspretta próteina, vítamína og steinefna fyrir heilbrigða húð og líkama.

  • Hreinn rækjubiti fyrir hunda.
  • Inniheldur íslenskar smárækjur.
  • Fyrir heilbrigða húð og heilbrigðan líkama.
  • Full af próteinum, vítamínum og steinefnum.
  • Rækjurnar okkar eru hreinsaðar og loftþurrkaðar innan staðla og reglugerða FDA, USDA, ESB og MAST.
  • Náttúrulegt — engin aukefni, engin rotvarnarefni og engin bætiefni.

71 gr.

Hver poki inniheldur yfir 100 smárækju bita!

Innihaldslýsing

Innihald:

Íslensk smárækja

 

Samsetning:

Prótein 78%

Fita 2%

Trefjar 2%

Raki 6.5%