Bio-Groom So gentle sjampó

2.790 kr.


355 ml

Ekki til á lager

So-Gentle™ er milt sjampó sem ertir ekki augu

So-Gentle™ hefur verið prufað, þó ekki á dýrum, til að tryggja einstakt mildi þess. Milt og óofnæmisvaldandi sjampóið er tilvalið fyrir hunda, ketti, hvolpa og kettlinga sem eru gjarnir á að fá ofnæmi. Sjampóið er náttúrulegt og hreinsar feldinn vel án þess að eyða náttúrulegum olíum úr feldi né húð. Veitir feldinum fallegan og heilbrigðan gljáa.

Á einstakan og mildan máta hreinsar feldsápan vel auk þess að skolast hratt og vel úr án þess að skilja eftir ertandi leifar. Sjampóið inniheldur eiginleika kókoshnetunnar, pálmakjarna og annara olía sem unnar eru úr endurnýtanlegum og lífrænum uppsprettum.

Án ilmefna, litarefna, parabena, þykkingarefna og annarra algengra ofnæmisvalda.
Ræktendur og hundasnyrtar um allan heim mæla með Bio-Groom.

Ekki prófað á dýrum – inniheldur ekki sápu.

Notkunarleiðbeiningar

Bleytið feldinn vel með volgu vatni og nuddið sjampóinu vel í. Skolið vel úr og snyrtið eins og vanalega.

Má nota óblandað eða blandað 1 á móti 2.

Sjampóið má nota samhliða meðferðum gegn flóm og mítlum.