620 kr.
270 gr./30 stk.
Ekki til á lager
Bragðgóðar stangir sem hægt er að gefa sem verðlaun eða nota við þjálfun. Auðvelt er að brjóta þær í litla bita.
Stangirnar hreinsa tennurnar á hundinum þínum og halda honum uppteknum í stutta stund.
Innihalda lítið af fitu og eru gerðar úr hreinum, hollum og náttúrulegum efnum.
Innihald:
Hreinsaðar, þurrkaðar, muldar og hitameðhöndlaðar nautshúðir, tapíókamjöl, olíur og fitur.
Aukaefni:
Rotvarnarefni
Litar og bragðefni
Samsetning:
Energi (100 g): 1000 kJ/330 kcal
Hráprótein: 55,0%
Tréni: 0,7%
Hráfita: 2,0%
Hráaska: 3,0%
Vatn: 15,0%