TangleFree 3″ Dummy

2.790 kr.


Ekki til á lager

Vandað dummy frá TangleFree úr hörðu gúmmíi. Frábært í veiðiþjálfunina! TangleFree ‘Feather Logo’ grip á dummyinu sem sér til þess að hundurinn haldi rétt á dummyinu.

Stífleikinn á þessu dummyi hentar vel til að kenna hundum sem eiga það til að halda of fast á bráð, að losa takið örlítið.

Dummyið flýtur og hefur sexkanta lögun.

Mál

Breidd: 7,6 cm
Lengd: 28 cm

Þyngd: U.þ.b. 360 grömm