TangleFree camo segl

9.900 kr.


Á lager

Frábært sterkbyggt segl með RealTree Max5 camo til að loka öllum bilum á milli byrgja en það sér til þess að skuggar og fólk sjáist ekki á milli flekanna. Seglið er hannað til að sameina mörg byrgi í eitt, en á hverju segli eru nokkrar festingar sem hægt er að nota með flestum gerðum af byrgjum.

Einnig er seglið frábært í allskyns aðra notkun, t.d. til að setja yfir hundinn, byssuna, töskuna eða hvað sem er.

Á seglinu eru ásaumaðar festingar svo þú getir stungið undir þær grasi, greinum og öllu því sem umhverfið hefur uppá að bjóða.

Mál

Lengd: 234 cm
Breidd: 69 cm
Þyngd: Um 900 grömm