830 kr.
100 gr.
Ekki til á lager
Gómsætir þurrkaðir kjúklingastrimlar úr 85% kjöti. Án glútens og alls viðbætts sykurs. Inniheldur bæði Omega-3 og Omega 6 fitusýrur.
Hentar vel sem þjálfunarverðlaun eða þegar þú vilt gefa hundinum þínum eitthvað extra gott.
Auðvelt er að slíta eða klippa strimlana niður eftir hentugleika
Endurlokanlegur poki