Wolfpack Banzai

17.290 kr.


Clear
Flokkur: .

Vandaðar og sterkar töskur í ýmsum litum. Hundar hafa gott og gaman af því að fá hlutverk eins og bera á bakinu. Töskurnar eru léttar og sitja einstaklega vel.

Hundurinn getur hreyft sig óhindrað s.s sest, hlaupið, lagst, hoppað og klifrað hvort sem er í leik eða starfi. Pokinn er festur með plastsmellum og stillanlegum böndum framan á bringu hundsins og undir kviðnum.

Þykkt og mjúkt flísefni er á milli plastsmellana og hundsins svo smellurnar hvorki nuddi né meiði hann.

Tvö stór hólf eru á töskunni auk tveggja lítilla sem liggja utaná hólfunum auk endurskinsrandar.