dog-1212400_1920Vargurinn í Bendi


Næsta laugardag, þann 16. desember á milli kl. 13 og 17, mun Snapchat-stjarnan og veiðisnillingurinn Vargurinn vera í versluninni hjá okkur að Hlíðasmára 13 og spjalla við gesti og gangandi um hundaþjálfun.

Af því tilefni af því viljum við bjóða upp á 30% afslátt af öllum nýju hundavörunum frá TangleFree.
Að auki verður 10-20% afsláttur af öllum öðrum hundavörum í versluninni!

Kíktu við í léttar veitingar, nýttu afsláttinn og fáðu góð ráð!
Við hlökkum til að sjá þig :)