DryDog - þurrsjampó

Venjulegt verð
1.290 kr
Venjulegt verð
1.290 kr
Söluverð
1.290 kr
Skattur innifalinn.

Lýsing

266 ml
Notaðu DryDog spreyið á milli þvotta til að losna við lykt og fríska upp á besta vininn. Þurrsjampóið inniheldur náttúruleg efni, þar á meðal Ordenone, innihaldsefni sem bindur sig við og fjarlægir vonda lykt.
  • Fljótlegt, auðvelt og þægilegt
  • Ordinone er náttúrulegt, öruggt og hefur einstaka virkni
  • Frískandi lykt af Kiwi Melon
  • Endist í 4-6 tíma

Öflug og náttúruleg formúlan hreinsar án þess að þurfa vatn, skolun eða vesen. Ólíkt öðrum þurrsjampóum felur Dry Dog spreyið ekki aðeins lykt, heldur eyðir henni algerlega. Ordinone bindur sig við próteinin sem orsaka lykt og skilur við hundinn vellyktandi, frískan og tilbúinn í næsta verkefni.

Geymdu brúsann við útidyrnar og notaðu á drulluga þófa til að halda teppunum þínum hreinum eða hafðu við hendina þegar hundalyktin byrjar að gera vart við sig. Virkar einnig á hundabæli sem byrjuð er að lykta.

Náttúrulegt - umhverfisvænt - ekki prófað á dýrum.