Kong Classic Flyer er svifdiskur búinn til úr endingargóðu en mjúku gúmmíi sem skaðar ekki tennur eða góm hundsins í leik.
Diskurinn er úr mjúku og teygjanlegu efni en er þó ekki ætlaður sem nagleikfang. Auðvelt er að kasta disknum og hann hentar vel sem sækileikfang.