ManMat fjölnota beisli
- Venjulegt verð
- 8.890 kr
- Venjulegt verð
-
8.890 kr - Söluverð
- 8.890 kr
- Einingaverð
- á
Lýsing
ManMat beislin eru gerð úr 100% pólýprópýleni. Slitsterk bólstrun er á innanverðu beislinu sem skemmir ekki feld auk þess að hrinda frá sér raka og ísingu.
Beislið hentar hundinum vel til að draga eiganda á gönguskíðum, í reiðhjólaferðir, fjallgöngur, hlaup með eiganda og í aðra hreyfingu. Þetta fjölnotabeisli var upphaflega hannað til notkunar á lögregluhunda en hafa vinsældir þess breiðst út undanfarin ár.
Beislið veitir meiri fyrir hunda sem eiga það til að toga í taumi og kemur í veg fyrir að þeir togi áfram á hálsinum - beislið er breitt að framan með stillanlegri ól í kringum kviðinn.